Sem betur fer má rekja tiltölulega fá slys í köfun til bilunar á búnaði. En verði bilun í búnaði þá tengist hún oftast:
bilun í öndunarbúnaði og/eða
ventlinum í rananum á…
Ef öndunarbúnaður bilar þá bilar hann oftast opinn. Það verður fríflæði lofts.
Fríflæðið getur myndast:
í fyrsta stiginu, þrýstijafnaranum
í öðru stiginu, aðal- eða varalunga.
Fríflæði í öndunarbúnaði er ekki…
Rétt þjálfun skiptir máli ef kafarinn verður loftlaus í kafi. Öll viðbrögð sem forða slysi eru rétt viðbrögð.
Mjög ólíklegt er að kafari sem fylgist vel með loftmælinum sínum verði…
Þrýstijafna þarf grímu, þurrgalla og eyru.
Ef ekki er þrýstijafnað getur myndast mar undir húð á augnsvæði og líkama. Hljóðhimna getur sprungið í eyrum.
Þrýstijöfnun grímu
Gríman er þrýstijöfnuð með…
Margir velta því fyrir sér hvort einhver munur sé á öryggisstoppi (safety stop) og afþrýstistoppi (deco stop).
Einfalda svarið er nei. Bæði stoppin miðað að því að losa líkamann við…
Loftnotkun í köfun er oft mikil hjá nýliðum. Streita og flotjafnvægi eru þættir sem spila þar inn í.
Við meiri reynslu og betra flotjafnvægi fer loftnotkun að batna. Þá fer minni…
Er búnaðurinn í lagi hjá þér?
Allur búnaður getur bilað. Umhirða búnaðar er mikilvæg. Með réttri umhirðu má koma í veg fyrir slys og að kafari þurfi að sitja af…
Botntími er sá tími sem er talinn frá því að þú byrjar köfun þar til uppstig hefst.
Hann er háður dýpi og er styttri eftir því sem kafað er dýpra.
Botntími…
Köfunarveiki er flókið fyrirbæri. Köfunarveiki er yfirheiti á margskonar viðbrögðum líkamans sem geta komið fram við að anda að sér lofti undir þrýstingi.
Í þessar grein verður reynt að útskýra köfunarveiki…
Þegar fjárfesta á í köfunarbúnaði er mikilvægt að búnaðurinn passi á kafarann. Búnaðurinn þarf líka að henta þeim aðstæðum sem það á að nota hann í.
Til er aragrúi af…