Events for 30/11/2024 - 30/11/2024

Framhaldsnámskeið

Framhaldsnásmkeið PADI Advanced Open Water Háaleitisbraut 117, Reykjavík, Iceland

Framhaldsnámskeið í köfun er bæði skemmtilegt og krefjandi. Nemendur taka bóklega hlutann á netinu í gengum PADI e-Learning og geta því stjórnað á hvaða hraða þeir læra. Þetta námskeið er frábær viðbót við PADI Open Water og opnar þér heim niður á 30 metra dýpi.

Kr. 99.900

PADI Enriched Air – Nitrox Specialty

Netið Hvar sem þú ert með nettengingu

Nitrox og Gas-blender námskeiðið er ætlað köfurum sem vilja kafa með aukið súrefni og blanda sjálfir á sína kúta. Með Gas-blender réttindum getur þú blandað þær lofttegundir sem þér henta miðað við þau réttindi sem þú ert með.

Kr.18.500

Rescue námskeið

Rescue námskeið Háaleitisbraut 117, Reykjavík, Iceland

Rescue námskeiðið er eitt skemmtilegasta og lærdómsríkasta námskeiðið sem PADI hefur uppá að bjóða. Á námskeiðinu lærir þú að lesa í aðstæður, greina hættumerki og koma til aðstoðar. Þú lærir líka björgun úr sjó og hvernig er hægt að takast á við óvæntar aðstæður.

Kr. 79.900

Byrjendanámskeið

Byrjendanámskeið Open Water Háaleitisbraut 117, Reykjavík, Iceland

PADI Open Water byrjendanámskeiðið gefur réttindi til að kafa niður á 18 metra. Innifalið í námskeiðsverði, PADi e-Learning kennsluefni, búnaður á meðan á námskeiði stendur og að sjálfsögðu kennsla.

Kr. 109.900