- This event has passed.
Djúpköfun – Tilboð í september
01/09/2017kl. 17:00 - 03/09/2017kl. 17:00
Kr.65.000Djúpköfun – Deep Diving Specialty
Verð 69.9oo kr. Skráning á djúpköfunarnámskeið
Gefur réttindi niður á 40 metra dýpi.
- Réttindin eru samþykkt af öllum viðurkenndum köfunarmiðstöðvum í heiminum
- Sem félagsmaður í Sportkafarafélagi Íslands kafað niður á 40 metra í köfunarferðum félagsins
- Farið í djúpköfun hér heima og erlendis
- Skráð þig á PADI Tech 40 framhaldsnámskeið
- Tekið fleiri PADI Specialty námskeið
- Farið á PADI Nitrox námskeið til þess að lengja botntímann
Hámarksfjöldi nemenda á hverju námskeiði eru 4.
Fyrirkomulag á djúpköfunarnámskeiði
Nemendur greiða námskeiðsgjald. Afhent eru kennslugögn PADI Deep Diver djúpköfunarnámskeiðsins
Áætlaður tími á námskeiði 24 stundir með heimalærdómi
PADI Deep Diver veitir réttindi til að kafa niður á 40 metra
Dagur 1:
- Bókleg yfirferð og verkefnaskil
- Undirbúningur og köfunarplan
- Tvær kafanir á milli 18 og 30 metra
- Endurgjöf á hæfni
Dagur 2:
- Undirbúningur og köfunarplan
- Tvær kafanir á milli 25 og 30+ metra
- Endurgjöf á hæfni
Forkröfur
- Hafa lokið að minnsta kosti þremur af fimm köfunum í PADI Advanced Open Water framhaldsnámskeiðinu
- Vera 17 ára eða eldri
- Hafa gott flotjafnvægi
- Fylla út PADI heilsufarsyfirlýsingu við skráningu eða skila læknisvottorði
- Ekki vera barnshafandi