Started on 25. maí, 2024

PADI Navigation námskeiðið stuðlar að auknu sjálfsöryggi með betri rötun í kafi.

Með Navigation námskeiðinu eykur þú öryggi þitt í köfun.

Þú eykur sjálfstraust þitt með því rata um köfunarstaðinn.

Lærir að taka mið og nýta þér náttúrlega staðhætti til rötunar.

Kafar með línuhjól.

Þú lærir að leiða köfun með góðu köfunarplani.

Rötun í kafi.

Nemendur á Under Water Navigation námskeiði spreyta sig á notkun áttavita í kafi. Þeir nýta einnig náttúrlega staðhætti til að rata.

Nánar um PADI Under Water Navigation köfunarnámskeið

Verð námskeiðs er kr. 79.900.-

Greitt er fyrir námskeið við skráningu.

Innifalið í verði er:

Kennslugögn.

Kennsla.

PADI skírteini.

Ekki innifalið í verði:

Leiga á köfunarbúnaði. (15.000)

Akstur á köfunarstað.(5.000)

ATH!

Námskeiðsgjald er ekki endurgreitt ákveði nemandi að ljúka ekki námskeiði.

Til að skrá sig á þetta námskeið eða fá meiri upplýsingar sendir þú póst á marbendill@marbendill.is
Einnig hægt að fá meiri upplýsingar í síma 8597220

Fyrirkomulag

Hvernig fer þetta fram?

Nemendur greiða námskeiðsgjald og fá afhent kennslugögn PADI Under Water Navigation.

Teknar eru 2-3 kafanir (fer eftir lengd þeirra): yfir 1-2 daga

Yfirferð verkefna

Upprifjun á notkun áttavita

Köfunarplan

Köfun

Yfirferð

Köfunarplan

Tvær kafanir

Forkröfur

Er þetta námskeið fyrir þig?

Ef þú ert í einhverjum vafa hvort þú uppfyllir skilyrði til köfunarnáms hafðu þá samband.

Vera með PADI Open Water skírteini eða sambærilegt skírteini frá öðrum köfunarsamtökum.

17 ára eða eldri.

Vera í góðu líkamlegu formi.

Fylla út PADI heilsufarsyfirlýsingu við skráningu eða skila læknisvottorði.

Kunna að synda og líða vel í vatni.

Fylla út PADI heilsufarsyfirlýsingu.

Ekki vera barnshafandi.

Námsefni

Allt námsefni PADI er á ensku á netinu

What's your reaction?
0Cool0Bad0Lol0Sad
AncoraThemes © 2024. All Rights Reserved.

AncoraThemes © 2024. All Rights Reserved.