PADI Open Water skírteini gefur þér réttindi til þess að kafa með öðrum köfunarfélaga niður á 18 metra dýpi.
- Réttindin eru samþykkt af öllum viðurkenndum köfunarmiðstöðvum í heiminum.
- Þú getur því fengið leigðan köfunarbúnað.
- Fengið áfyllingu á köfunarloftkúta.
- Samhliða útgáfu skírteinis verður þú hluti af PADI samfélaginu.
- Padi samfélagið er stærsta samfélag kafara í heimi.
- Þú getur kafað ákveðið og skipulagt köfun með köfunarfélaga.
- Tekið þátt í köfunarferðum með Sportkafarafélagi Íslands (að því gefnu að þú gangir í félagið).
- Farið í köfunarferðir til útlanda.
- Skráð þig á PADI Advanced Open Water framhaldsnámskeið.
- Farið á PADI Specialty námskeið.
- Skráð þig í PADI ReAcrivate ef hlé er gerð á köfun í langan tíma.
- Verð 139.000
- Til að skrá sig á þetta námskeið eða fá meiri upplýsingar sendir þú póst á marbendill@marbendill.is
- Einnig hægt að fá meiri upplýsingar í síma 8597220
Æfing á niðurstigi. Nemandi á PADI-Open Water byrjendanámskeiði æfir niðurstig. Hér heldur hann í línu. Það auðveldar honum að stjórna hraða. Margir finna fyrir óöryggi þegar byrjað er að kafa. Það er eðlilegt. Nemendur auka hæfni sína jafnt og þétt á námskeiðinu. Við leggjum áherslu á að nemendum líði vel í köfununum. Með einstaklingsmiðaðri nálgun viljum við kalla fram það besta hjá nemandanum. Við viljum að allir nemendur nái góðri tækni á námskeiðunum okkar.
Til að skrá sig á þetta námskeið eða fá meiri upplýsingar sendir þú póst á marbendill@marbendill.is
Einnig hægt að fá meiri upplýsingar í síma 8597220