PADI Emergency Oxygen Provider gefur þér rétt til að meðhöndla og gefa súrefni í tengslum við köfunaratvik.
Réttindin eru samþykkt af öllum viðurkenndum köfunarmiðstöðvum í heiminum.
Þú getur því fengið leigt súrefnistæki hjá AGA á Íslandi.
Fengið áfyllingu á súrefnistæki.
Skráð þig á PADI Enriched Air- Nitrox námskeiðið okkar.
Skráð þig á PADI Rescue námskeiðið okkar.
PADI Emergency Oxygen Provider námskeiðið er góð viðbót við:
Rescue kafara námskeiðið.
Dive Master námið.
Námskeiðið hentar einnig vel fyrir kafara Björgunarsveitanna.
Nánar um námskeiðið
Verð námskeiðs er kr. 29.900.-
Greitt er fyrir námskeið við skráningu.
Innifalið í verði er:
Kennslugögn á netinu
Kennsla.
PADI skírteini.
Ekki innifalið í verði:
Glósubók og skriffæri.
ATH!
Námskeiðsgjald er ekki endurgreitt ákveði nemandi að ljúka ekki námskeiði.
Til að skrá sig á þetta námskeið eða fá meiri upplýsingar sendir þú póst á marbendill@marbendill.is
Einnig hægt að fá meiri upplýsingar í síma 8597220
Fyrirkomulag
Nemendur greiða námskeiðsgjald og fá afhent kennslugögn.
Klárar bóklega hlutan á netinu á eigin hraða..
Verklegur hluti meðhöndlun súrefnistækis.
Verklegur hluti súrefnisgjöf.
Forkröfur
Hentar Emergency Oxygen Provider þér?
Ef þú ert í einhverjum vafa hvort þú uppfyllir skilyrði til köfunarnáms hafðu þá samband við okkur áður en þú greiðir fyrir námskeið.
Vera 18 ára eða eldri.
Námsefni
Allt námsefni PADI er á ensku á netinu