Langar þig í ævintýri? Ekki hika!
Ef þig hefur alltaf langað til að læra köfun, þá ertu á rétta staðnum! Við hjálpum þér að láta draumana rætast og opnum fyrir þér ævintýraheim neðansjávar!
Námskeiðin okkar
Úrval námskeiða fyrir öll getustigPADI Open Water grunnnámsskeið
Grunnnámskeið Started on 31. mars, 2025
PADI Dry Suit – Þurrgallanámskeið
Framhaldsnámkeið, Grunnnámskeið Started on 31. mars, 2025
PADI ReActivate – Upprifjunarnámskeið
Grunnnámskeið, Önnur námskeið Started on 17. mars, 2025
PADI Enriched Air – Nitrox námskeið
Framhaldsnámkeið, Grunnnámskeið, Önnur námskeið Started on 17. mars, 2025